UM FYRIRTÆKIÐ
Verkstæði ehf.
Verkstæði hóf starfsemi sína 1. janúar 2015 og er staðsett á Nýbýlavegi 300, Kópavogi.
Eigandi verkstæðisins er Jón Jónsson, og starfa þar fimm starfsmenn.
Verkstæði bíður upp á réttingar á öllum tegundum ökutækja , málingu og framrúðuísetningar ásamt almennum viðgerðum og smurþjónustu.
Verkstæði notar Glasurit bílalökk og Caroliner réttingarbekk og gefum við út burðarvirkisvottorð fyrir bifreiðar sem lent hafa í umferðaróhappi.
Verkstæði er með framrúður í flestar tegundir bifreiða á lager.
Verkstæði tjónaskoðar bifreiðar sem lent hafa í umferðaróhöppum eftir CABAS tjónamatskerfi.
Verkstæði er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Honda og Peugeot.