ÞJÓNUSTA

Til þjónustu reiðubúin

Við hjá Verkstæði erum ætíð til þjónustu reiðubúin og er það okkur mikið kappsmál að uppfylla þarfir og óskir viðskiptavina okkar á hverjum tíma.

Við bjóðum upp á réttingar á öllum tegundum ökutækja , málingu og framrúðuísetningar ásamt almennum viðgerðum og smurþjónustu.