Um Verkstæði

Verkstæði hóf starfsemi sína 1. janúar 2015 og er staðsett á Nýbýlavegi 300, Kópavogi.

Eigandi verkstæðisins er Jón Jónsson, og starfa þar fimm starfsmenn.

Verkstæði bíður upp á réttingar á öllum tegundum ökutækja , málingu og framrúðuísetningar ásamt almennum viðgerðum og smurþjónustu.

verkstaedi
ÞJÓNUSTA
Til þjónustu reiðubúin

BÍLASPRAUTUN & RÉTTINGAR

Okkar sérstaða er bílasprautun og réttingar. Við erum vottaðir og notum Cabas tjónamatskerfið.

BÍLAVERKSTÆÐI

Bjóðum upp á viðgerðarþjónustu fyrir allar gerðir bifreiða. Við höldum skrá fyrir bílinn þinn.

RÚÐUÍSETNINGAR

Rúðuísetningar í allar gerðir bifreiða. Hjá okkur færðu góða þjónustu og vönduð vinnubrögð.

SMURSTÖÐ

Smyrjum bílinn með stuttum fyrirvara. Eigum síur í flest vélknúin tæki. Við bjóðum 10% afslátt sé pantað á netinu.

hafa-samband
Panta
tíma

Við bjóðum upp á alhliða viðgerðarþjónustu fyrir allar gerðir bifreiða.

Okkar sérstaða er bílasprautun og réttingar.

Hafðu samband og við skoðum og metum verkið og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu.

Samstarfsaðilar
STAÐSETNING

Verkstæði
Nýbýlavegi 300
200 Kópavogi
Sími: 123 4567